sunnudagur, júlí 27, 2008

Nokkrar myndir



Rigning í Perth


Quakka á Rottnest eyju... eitthvað mitt á milli rottu og kengúru sem er bara til á þessum eina stað í Ástralíu... þessi mynd er tekin í bakaríinu, þær eru útum allt.


Þessi Peacock varð á vegi okkar útí Rottnest og nokkrir félagar hans líka


Rottnest Island


Rottnest Island

2 ummæli:

ÍsBirna sagði...

Vá!!! Það munar ekkert um rigninguna!! Búið að rigna hér líka undanfarið, en ekkert þessu líkt.
Fyndin kengúrurotta!! Er hún með barnavasa??

Guðný sagði...

Verst er að þessi rigning er orðin daglegt brauð!!! Er búin að hjóla uppí skóla núna 5 daga í röð og hef alla dagana lent í svona úrhelli... er orðið frekar pirrandi!

Kengúrurottan er ekki með neinn vasa... furðuleg dýr! Mér fannst líka frekar spes að á veitingastöðunum og pöbbunum og svona hlupu þær bara um og skitu á gólfin og svona án þess að nokkur maður kippti sér upp við það!