mánudagur, ágúst 28, 2006

Enn á lífi...

Sumarfríið búið og raunveruleikinn tekinn við! En fríið var æði og ég er búin að gera fullt skemmtilegt:
1. Sviss og Þýskaland
2. Brúðkaup brósa
3. Hringferð um Ísland
4. Bílakaup
5. Partý, partý....

Ferðasögur og myndir væntanleg!!

Engin ummæli: