Pínu slúður...
Það eru ekki bara 3 óléttur í bekknum heldur 4!!!! Getiði nú...
Verð líka að segja ykkur hvað mig dreymdi í nótt... Ég var í fallhlífarstökki!!! Aldrei í lífinu myndi ég þora því... það sem var furðulegt við þetta var það að ég ætlaði ekki að þora að stökkva en svo allt í einu var flugvélin að hrapa þannig að ég neyddist til þess. Gat samt opnað fallhlífina meðan ég var enn í flugvélinni og sveif bara af stað, var svo bara alveg að fíla það í tætlur... Allt mjög raunverulegt eða hittó! Hvað ætli þetta þýði...???
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)


2 ummæli:
forvitinn ég, ekki er það gímaldið??? gæti það verið sibba? ekki birna allavega..nokku viss...
kv latsi
hahahahahaha... gaman þegar fólk er forvitið... get alla vega sagt að það er karlpeningurinn í bekknum sem stendur fyrir þessu!
Skrifa ummæli