laugardagur, mars 25, 2006

Pínu slúður...

Það eru ekki bara 3 óléttur í bekknum heldur 4!!!! Getiði nú...

Verð líka að segja ykkur hvað mig dreymdi í nótt... Ég var í fallhlífarstökki!!! Aldrei í lífinu myndi ég þora því... það sem var furðulegt við þetta var það að ég ætlaði ekki að þora að stökkva en svo allt í einu var flugvélin að hrapa þannig að ég neyddist til þess. Gat samt opnað fallhlífina meðan ég var enn í flugvélinni og sveif bara af stað, var svo bara alveg að fíla það í tætlur... Allt mjög raunverulegt eða hittó! Hvað ætli þetta þýði...???

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

forvitinn ég, ekki er það gímaldið??? gæti það verið sibba? ekki birna allavega..nokku viss...
kv latsi

Guðný sagði...

hahahahahaha... gaman þegar fólk er forvitið... get alla vega sagt að það er karlpeningurinn í bekknum sem stendur fyrir þessu!