Hid ljufa lif
Thad er Gudny hin solbrennda sem talar fra Koh Samui. Er alveg ad fila Taeland!! Geggjadar strendur, bjor i annarri og kokteill i hinni... eda svona naestum thvi. Vid erum lika buin ad gera helling sidan vid komum a eyjuna. Leigdum bila og vespur og keyrdum um alla eyju, eg var ad keyra i taelenskri vinstri umferd a svaka blaejujeppa, profadi vespuna, lagdi ekki alveg i ad keyra hana i talenskri vinstri umferd... sem er sko engin venjuleg umferd heldur mjog furduleg... thad eru t.d. ekki til umferdarreglur a thessari eyju held eg! Alla vega... forum svo lika i rosa skemmtilega batsferd, sigldum um allt i massa hradbat, forum a kajaka einhvers stadar uti buska i einhverjum Marine Park sem var aedi, forum lika ad skoda einhverja pinkulitla eyju og forum ad snorkla en saum vodalega litid, mer tokst samt ad drepa a mer fotinn a koral og fa eitthvad drasl inni ilina sem er ekki svo gott... A morgun erum vid ad fara a siga i einhverri linu yfir 300m gil sem er alveg geggjad flott og svo erum vid lika ad fara til Ko Tao ad snorkla og kafa. Eg og Olof aetlum svo til Krabi a kayak og ad klifra og svo aetlum vid lika a Ko Phi Phi (The Beach eyjuna) og lika a Phuket og eitthvad meira, endum svo i Bangkok adur en vid komum heim... BARA GAMAN. Er ad fara nuna a eitthvad klaedskipinga show... frekari frettir af djamminu thegar eg kem heim en get bara sagt ad thad er storfurdulegt!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli