mánudagur, maí 30, 2005

Nuna er eg a flugvellinum i Bangkok a leid til Ko Samui... alveg kominn tima a sma afsloppun eftir 10 daga i skodunarferdir og wake up call kl. 6.30! Thad er samt buid ad vera gedveikt gaman og vid erum buin ad sja ogedslega margt. A samui aetlum vid ad liggja i leti, safna brunku, kafa og alls konar skemmtilegt. Verdum tar naestu 9 daga og svo forum vid Olof til Phuket, Krabi og svo aftur til Bangkok og verdum tar eina nott adur en vid komum heim. Bid ad heilsa ollu, kv. Gudny

Engin ummæli: