fimmtudagur, júní 09, 2005
Elska ad vera i frii! Hef ekki hugmynd um hvada viku- eda manadardagur er, veit ekkert hvad klukkan er og thad skiptir bara engu mali!! Er a netkaffi... brjalud rigning uti i eftirmidaginn i dag. Er buin ad gera helling af skemmtilegum hlutum, forum ad siga i linu yfir 300m gil sem var gedveikt gaman!! Hanga i solbadi, skoda hina og thessa stadi a eyjunni og fara i fullt af ferdum ut um allt. Hrakfallabalkurinn eg svo lika buin ad kikja a hvernig taelensk sjukrahus lita ut. Flyg a morgun fra Ko Samui til Krabi og verdum a Railey beach i nokkra daga ad kilfra og fara a kayaka og snorkla og eitthvd. Forum svo til Ko Phi Phi, Phuket og svo til Bangkok adur en vid forum aftur til Koben og Islands.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli