föstudagur, maí 27, 2005

CIAO

Chang Mai er rosalega skemmtileg borg, margt ad gera og sja. Vorum a svaka flottu hoteli. Versludum helling, forum i nudd og skodudum fullt af hlutum. Forum a filsbak og eg fekk ad segjast framan a og stjorna filnum... gekk bara nokkud vel midad vid byrjanda verd eg ad segja. Forum svo i uxakerru og fleira. Saum svo eitthvad filashow og fl. Heimsottum filaspitala, silkiverksmidju, nokkur hof og fleira skemmtilegt. Skelltum okkur lika i mollid og Night Bazaar... eg er ordin snillingur i ad prutta og vid Tota forum i einhverja bud sem var inni i laestum skap sem var mjog vafasom svo ekki se meira sagt!

Er i Phrae nuna, forum i dag i hjolaferd og skodudum grunnskola, horfdum a hanaslag (nei, eg er ekki komin med fuglaflensu) og fleira skemmtilegt. Forum svo upp i fjall og heimsottum hill tribe sem var otrulega merkilegt. Folkid byr lengst upp i fjollum i einhverjum kofum, ef madur hefur einhvern tima fengid menningarsjokk ta var thad tarna... folkid truir thvi ad tad sem mjog slaemt ad fara i bad t.d.!! Er ad fara ut ad borda nuna. A morgun forum vid til Phitsanuloke og skodum einhverjar rusir, hof o.fl.

Bid ad heilsa ollum heima a klakanum...

Engin ummæli: