þriðjudagur, maí 24, 2005

Eg er a flugvellinum i Bangkok a leid til Chang Mai. Bangkok er otrulega merkileg borg. Vid forum i hjolaferd um alla borg fyrsta daginn sem var gedveikt skemmtileg. Myndir a www.realasia.net undir 22.mai hopur 2. Forum svo i konungshollina i gaer, a markad, siglingu, demantaverksmidu og i mollid. Vid Olof verdum svo meira i Bangkok adur en vid komun heim. Erum svo ad fara i ferd um Chang Mai i dag og a morgun i filaleidangur.

Engin ummæli: