þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Ég verð aðeins að uppljóstra því sem ég sá í sjónvarpinu þegar ég var úti. Í fyrsta lagi sá ég úrsliaþáttinn í Amazing Race, þori ekki að segja hver vinnur! En svo það sem var mun merkilegra er að ég sá einn þátt úr næstu seríu af the Bachelorette og hver haldiði að sé næsta Bachelorette??? Vísbendingar, hún hefur tekið þátt í the Bachelor... hún hefur verið í úrslitunum í the Bachelor... hún trúlofaði sig frammi fyrir alþjóð í the Bachelor OG núna er hún aftur komin í sjónvarpið til að fara að velja sér gæja til að trúlofast! Þetta er sem sagt hún Jen! Er ég eina manneskjan sem finnst þetta skrítið eða?? En alla vega þá held ég með Jerry, hann er rosa sætur!

1 ummæli:

Guðný sagði...

Birna mín, bachelorette aðdáandi nr. 1! Mannstu Jen sem trúlofaðist Andrew Firestone, víngæjanum og flutti á búgarðinn og það...