föstudagur, desember 31, 2004

Eg sa a mbl adan ad ollum brennum hefur verid frestad vegna vedurs!! Vona ad eg lendi ekki aftur i einhverju veseni thegar eg flyg heim, sidast thurftum vid ad hringsola yfir Keflavik i klukkutima adur en tad var akvedid ad lenda a Akureyri og thar var bedid i 2 tima til vidbotar og svo flogid aftur til baka... nenni ekki svoleidis veseni nuna. Anyways... eg er i finasta vedri herna, buin ad taka utsolurnar med trompi og keypti bara hluti sem voru ekki a utsolu, typiskt eg! Svo forum vid a fotboltaleik og erum buin ad fara og skoda fullt af litlum sveitabaejum og svoleidis... I kvold er stefnan sett a storan dinner (eg er ad fara ad elda lambalaeri med spes fyllingu ala pabbi a grillinu og daemigert iskenskt medlaeti med og ollum er farid ad kvida fyrir ad borda thvi lambakjot er mjog sjaldan bordad her!) svo er bara ad skella ser nidri bae en eg held ad thad loki allt um 3 leytid eda svo.

Gledilegt ar!!

Engin ummæli: