fimmtudagur, desember 23, 2004

Fra mer er allt gott ad fretta, haett ad vera kalt! A morgun, adfangadag er planid ad vera bara i budunum um 6 leytid og svo kannski bara skella ser a pobbinn um kvoldid... nei, eg segi nu bara svona, thetta er svona typiskt tad sem bretar gera thennan dag! Aetli eg verdi ekki bara heima ad glapa a imbann og sakna allra heima! A joladagsmorgun eru pakkarnir opnadir og svo er kalkunn i hadegismat. A annan i jolum aetlum vid a fotboltaleik, kannski madur kiki lika a uts0lurnar!

Thar sem tolvan er i einhverri filu ut i mig og vill ekki leyfa mer ad opna e-mailid mitt og mer tokst ad gleyma hledslutaekinu fyrir simann heima a Islandi ta aetla eg bara ad nota taekifaerid her og oska ollum gledilegra jola... hafid tad nu gott kruttin min, ekki borda yfir ykkur og gangid haegt um gledinnar dyr:) Eg hlakka til ad sja ykkur thegar eg kem heim!

Love you all, Gudny

Engin ummæli: