Ég elska þennan árstíma þegar það er alltaf svona bjart, fór t.d. í gærkvöldi út að ganga um 10 og svo í pottinn og var að koma uppúr um miðnættið, fór þá að glápa á imbann og eitthvað að vesenast, maður er eitthvað svo orkumikill í allri þessari birtu;)
Annars er ég að vinna í því að búa til myndasíðu sem mun vonandi líta dagsins ljós fljótlega...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli