I Melbourne
Jaeja... bloggarinn ogurlegi loksins komin a internetkaffi og byrjud ad skrifa. Austurstrondin var bara geggjud og hefdi bara viljad hafa svona eins og 3 vikur i vidbot thar! Er strax byrjud ad plana naesta Astraliutur eftir svona 2 ar eda svo... ef einhver vill koma med tha er bara ad byrja ad safna!
Vid flugum sem sagt til Brisbane, vorum fyrsta daginn i borginni sem er reyndar ekkert spes finnst mer en svo forum vid a the gold coast naesta dag. Skodudum nokkra stadi a gold coast, soludum okkur og hofdum thad gott i alveg thvilikum hita og raka. Forum svo inland og kiktum a Tamborine mountains og regnskogana og fleira skemmtilegt. Thadan var svo haldid nordur, kiktum a glass house mountains, forum i Australia Zoo og hittum Mrs Irwin. Thadan var brunad uppi Harvey Bay thadan sem vid forum i tveggja daga Fraser Island ferd sem var geggjud!! Sidan var bara brunad uta flugvoll og flogid til Melbourne thar sem vid erum nuna i godu yfirlaeti hja brodir hans david og konunni hans sem giftu sig i 'vetur'. A morgun erum vid ad fara i thvegga daga ferd um great ocean road (milli Melbourne og Adelade) og grampians sem verdur an efa gaman, vona ad vedrid verdi ok en thad er sko hvorki hita ne raka fyrir ad fara her i Melbourne! Mad faer a minnsta kosti ekki hudkrabbamein her (eda eins og allir vita.. there is nothing healty about a tan).
A sunnudaginn forum vid svo til Nyja Sjalands!!!!
Eg er thvi midur ekki med adaptorinn fyrir myndavelakortid svo myndir verda ad bida betri tima... sem er reyndar geggjadur greidi svo madur drepi folk ekki ur ofund:) hahahaha
Takid thvi rolega i jolastressinu... Gudny
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli