Myndir
Búin að setja inn nokkrar myndir á myndasíðuna!
Annars er helst í fréttum að Melbourne cup var í dag og að sjálfsögðu var fylgst með því enda stoppar bara öll Ástralía í klukkutíma þennan fyrsta þriðjudag í nóvember... Kennararnir í skólanum buðu okkur í hádegismat til að hita upp fyrir herlegheitin, ekkert smá flottur matur, indverskt þema og svo auðvitað kökur og svona:) Ekki slæmt það. Anatómíukennarinn mætti með hatt í tilefni dagsins!! Svo tekur það hestana ekki nema innan við mínútu að hlaupa þetta eftir allt tilstandið...
Farin að læra...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli