föstudagur, júlí 11, 2008

Myndirnar

Þá er ég búin að setja inn einhverja hrúgu af myndum úr ferðinni og meira að segja skrifa við þær líka! Það þarf samt að opna þær stórar eða slideshow til að sjá það sem er skrifað. Setti líka inn eitt albúm með myndum af mínum yndislegu bekkjarfélögum...

Þetta er allt saman á MYNDASÍÐUNNI

Engin ummæli: