laugardagur, júlí 05, 2008

Komin úr ferðalaginu

Þetta var alveg meiriháttar ferð, sáum margt skemmtilegt, landslag, dýr, blóm og allskonar. Sóluðum okkur á geggjað flottum ströndum og snorkluðum á Ningaloo rifinu (á top 10 listanum yfir bestu köfunarstaði í heiminum). Ferðasagan kemur fljólega en læt samt fylgja með nokkrar myndir í gamni. Set svo allar myndirnar inná myndasíðuna við fyrsta tækifæri.
The Pinnacle Desert

Natures Window in Kalbarri National Park

David playing with the dolphins


Ég í Turquoise Bay




1 ummæli:

ÍsBirna sagði...

Vá!! Flottar myndir!! Hefði ekki verið amalegt að vera með í þessari ferð!!! Hlakka til að fá ferðasöguna..