föstudagur, apríl 11, 2008

Nokkrar skólamyndir



Sjálfsmynd:) Hjólandi uppeftir...


Á leiðinni í skólann, svartur svanur þarna fyrir miðju sem er einmitt einkenni Perth borgar.


Komin á campusinn


Campusinn... NB kl 8.30 á sunnudagsmorgni! Þarf að fara með myndavélina á miðvikudagshádegi og taka mynd á sama stað til samanburðar!!!


Campusinn fyrir utan physio bygginguna.


Bókasafnið... búin að eyða alveg nokkrum klukkutímum þar!

5 ummæli:

ÍsBirna sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
ÍsBirna sagði...

Flottur campus!! Skógarhlíðin var nú alltaf sjarmerandi.... en ekkert á við þetta!! ;)
Bekkurinn okkar er svo að fara að fjölmenna á nálastungunámskeið næstu helgi - bíð spennt...

Nafnlaus sagði...

elska sjá myndir. campusinn minnir mig á ólympíuþorp.. hef nefnilega farið í svo mörg.. not.

later. einar

Nafnlaus sagði...

Já svei mér þá ef þetta er ekki bara ögn huggulegra en Skógarhlíðin :D
Alltaf gaman að sjá myndir.
Bestu kveðjur.

Guðný sagði...

Hæ, hæ og takk fyrir kveðjurnar! Ég þarf endilega að fara með myndavélina uppí skóla einhvern daginn og taka myndir inni í stofunum og í eldhúsinu og svölunum okkar!! Mjög næs að geta sest útá svalir í sólina og borðað hádegismat og svona... :)