Meðan ég man...
Getur einhver (Helga) útskýrt fyrir mér auglýsingu sem er alltaf annað slagið í sjónvarpinu þar sem verið er að hvetja nýbakaðar mæður til að "donatea" naflastrengi nýfæddra barna sinna til að bjarga lífum annarra barna. Það er blóðbankinn sem auglýsir.
Ég er bara ekki alveg að kveikja! Vil endilega fá komment ef ykkur dettur eitthvað í hug eða hafið heyrt um þetta...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hæhæ. Er alltaf að lesa bloggið. Frábært að geta fylgst með ykkur og kominn tími á að maður kommenti. Þetta með naflastrenginn er held ég vegna þess að: það eru dýrmætar stofnfrumur í strengnum sem m.a. geta læknað hvítblæði
Var að lesa grein um þetta: http://www.visindi.is/?aAction=showMore&nID=75&topCat=4
Hæ, hæ... gaman að heyra frá þér! Ég kíkti á linkinn... finnst þetta mjög forvitnilegt!! Hvað er annars að frétta af klakanum, ekkert slúður??
Skrifa ummæli