fimmtudagur, febrúar 28, 2008

Elsku besta sólin

Hitinn í dag fór ekki í nema 41,5 gráður! Þá er ágætt að sitja bara inni í loftkældri kennslustofu, skjótast svo útá svalir til að fá smá sól og hita í kroppinn í pásum!

Anyways... ætla að rifja upp taugaskoðun og skoðun fyrir SIJ fyrir svefninn! Mig dreymdi mjaðmagrindur og anatómíu-sýni alla síðustu nótt, spurning hvort maður eigi að hætta að lesa á kvöldin!

Njótið dagsins og verið góð við hvert annað
Guðný

Engin ummæli: