fimmtudagur, janúar 03, 2008

Nýtt lúkk

Styttist óðum í að við förum til Ástralíu svo ég ákvað að breyta lúkkinu... er nú bara nokkuð ánægð með hvernig til tókst:)

2 ummæli:

ÍsBirna sagði...

Vá!! Órúlega flott lúkk!!
Það verður gaman að fylgjast með Ástölskum sögum í þessu umhverfi!!
Sjáumst annars á eftir...

Spólan sagði...

Mér finnst þetta nú bara alveg ótrúlega flott hjá þér..... alveg spurning um risastóran sveig til ykkar næsta sumar.... kengúruhopp í vitlausa átt.... :o)
Fylgist spennt með framhaldinu!
Góða ferð.... og tututu
Knús og karrý
Ólaspóla