þriðjudagur, janúar 22, 2008

Komin til Perth

Sidasti dagurinn i Singapore var afar ahugaverdur... allt um thad sidar. Lentum herna i Perth snemma a sunnudagsmorguninn. Allt hefur gengid eins og i sogu hingad til... komin med ibud, list rosa vel a skolann etc. 34 stiga hiti... David brunninn hahahaha
Nanari frettir og myndir vid fyrsta taekifaeri...

Kv, Gudny og David

1 ummæli:

ÍsBirna sagði...

Ummmm... væri alveg til í að vera hjá ykkur en ekki í roki, rigningu, snjókomu, frost-drasli á Ískaldalandi...