Australia Day
Her i Perth er hitinn ad drepa okkur thessa dagana, buid ad vera um 37 stig og spad afram naestu daga.
I dag er Australia Day, thodhatidardagurinn theirra. Mer synist hatidarholdin mest megnis fara fram i ymsum gordum thar sem folk hopast saman og drekkur bjor! I kvold er rosa flugeldasyning og eitthvad.
Annars bara gott ad fretta, erum buin ad koma okkur nokkud vel fyrir og naesta vika fer i atvinnuleyt fyrir david og chill fyrir mig:) Aetlum ad fara til Fremantle, Rottnest Island og a strondina og i dyragardinn og fleira skemmtilegt adur en skolinn byrjar...
Kvedja Gudny
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hamm... það er bara Tailands-hitastig!! Ummmm... Hér er enn frost og FUUUUULLT af snjó!!
Skrifa ummæli