fimmtudagur, nóvember 08, 2007

WC

Hvað er málið með fólk sem fer í ræktina og kemur svo inní sturtu vopnað rakvél og fótaraspi!!! Gamlar kellingar eru langverstar með þetta... þvílíkur viðbjóður! Svo bara byrjar mín að hamast á löppunum með helv. fótaraspinum eins og hún eigi lífið að leysa... jammíí! Þar fyrir utan er sturtan og búningsklefinn í WC í Orkuveitunni algjör vibbi... alveg sama á hvaða tíma dags maður kemur, gólfin þarna eru alltaf ógeð! Ef fólk úr Árbæ city ætlar í ræktina plíííssss kaupið ykkur kort í árbæjarþrek en ekki world class... miklu ódýrara og betra!!!!!

2 ummæli:

ÍsBirna sagði...

haha haha... ojjj
maður hugsar sig nú kannski um áður en maður fer aftur þarna..
takk fyrir síðast samt.
og svo er það næsti laugardagur í kikkboxinu!! svaka stuð.

Guðný sagði...

Já, mæti pottþétt næsta laugardag, skellti mér samt í afró í morgun:) það var fyndið!!