Ekkert að gerast
Ég er bara búin að vera lasin síðan ég skrifaði eitthvað síðast. Hef varla farið útúr húsi! Fékk einhvern viðbjóð í nýrun og og er búin að vera slatta mikið lasin. Fór samt í vinnunna í gær en eftir daginn er orkan alveg búin og ég sef bara restina af deginum en núna er ég öll að koma til. Hrikalega er leiðinlegt að vera veikur, liggja uppí sófa og hafa ekki einu sinni orku í að kveikja á sjónvarpinu, hélt ég myndi deyja úr leiðindum. Notaði tímann í gær til að setja inn myndir á myndasíðuna...
Framundan er svo bara vinna og námskeið, skátastúss og svo Englandsferð í febrúar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli