sunnudagur, október 01, 2006

Haust

Haustlitirnir eru orðnir rosa flottir, gleymdi mér alveg að glápa á þá í gær í sveitinni. Mæli með því að allir fari a.m.k. einn Þingvallarúnt eða eitthvað. Svo voru líka svakaleg norðurljós og stjörnur og allur pakkinn. Talandi um stjörnur þá voru öll götuljós í borginni slökkt um daginn, mér fannst þetta rosa sniðugt, slökkti allt og útá svalir... en þar sé ég stöku gervitungl og eina flugvél auk útiljósanna hjá öllum nágrönnunum! Ég tók ekki einu sinni eftir því þegar ljósin voru kveikt aftur því það munaði svo litlu.

20 dagar í útlandaferð...

1 ummæli:

Guðný sagði...

"Bara" England í 5 daga