fimmtudagur, september 14, 2006

Hjúkkett

Þegar ég kveikti á tölvunni var allt í einu bara einhver hp bakgrunnur og hp síða sem opnaðist á netinu og vantaði öll desktop iconin mín.... þegar ég opnaði svo my documents var það TÓMT!! Shit hvað ég fékk nett fyrir hjartað... var u.þ.b. að fara að hringja SOS í brósa sem er á fundi og ég er að passa fyrir hann en ákvað samt að prófa að slökkva og kveikja fyrst og viti menn þá bara var allt eins og það átti að vera. Ég skil ekki tölvur!!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég fékk nú bara smá hjartsláttartruflanir fyrir þína hönd!! Gott að allt fór vel.

Guðný sagði...

hehe... já, það rifjuðust upp fyrir mér leiðinlegar minningar tengdar tölvum og BS verkefni... En hafði reyndar verulegar áhyggjur af myndunum mínum... fer núna í það mál að taka backup!!