mánudagur, september 04, 2006
Akkúrat núna er ég að horfa á So you think you can dance og að pissa í mig af hlátri (ekki þó í bókstaflegri merkingu enda ekki búin að kenna grindarbotnsleikfimi fyrir ekki neitt sko) en svona án gríns þá er alveg ótrúlegt hvað fólk gerir fyrir framan camerur í von um frægð og frama... svei mér þá!!! Fyrir hálftíma var ég að horfa á Extreme Makeover og var þá að berjast við að halda aftur af tárunum enda alveg ótrúlegt hvar þeir grafa upp þessar fjölskyldur til þess að gera þessa þætti svona dramatíska. Sjónvarp... maður á að eyða tímnum í eitthvað gáfulegra!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Shit hvað það var fyndið þegar gaurinn dúndraðist á fésið í miðjum dansi. Múhahahaha
ó já!!!
Skrifa ummæli