fimmtudagur, apríl 27, 2006
Lítill heimur.... eða hvað?
Eftir Parísarferðina er ég búin að koma til 16 landa sem munu samt bara vera 7% af heiminum þannig að það er sko af nógu að taka. Akkúrat núna langar mig mest til Nepal, Perú, Ástralíu og Nýja Sjálands... maður á einhvern tíma eftir að fara á alla þessa staði! Ég er ekkert að læknast af ferðalagabakteríunni... versnar bara ef eitthvað er!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til að læknast af ferðabakteríu held ég að sé best að ferðast bara nógu and*!?'i mikið.... ég skal koma með :o)
Áfram Nepal (eða kannski Esjan fyrst)!!!
Kv.
Ólöf Inga
já, ég skal komast til Nepal!!
Ertu að gera eitthvað á uppstigningardag og þá helgi, spurning um hnjúkinn, get kannski reddað okkur með hóp sem er að fara???
Skrifa ummæli