Góður dagur...
Vaknaði í morgun með enga mánudagsþreytu, fínn dagur í vinnunni, það var sól úti, fyrir kl. 12 var ég búin að vera kölluð undradís, kraftaverkakona, elskan mín, ástin mín og engillinn minn, ég borðaði yfir mig af bollum, fór í ræktina og fékk fullt af aukaorku, þegar ég kom úr ræktinni kl 7 var enn bjart úti, kom heim og það var matur ready á borðinu og í kvöld er ég búin að hafa það þvílíkt gott!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
jú, var það ekki hjá Ingu? Verðum í bandi...
Skrifa ummæli