þriðjudagur, desember 20, 2005

Það eru alveg að koma jól!

Allt að verða ready... búin að fara í jólaklippinguna, senda kortin, kaupa jólagjafirnar, baka alls konar smákökur og sörur og alles. Þarf bara að þrifa allt hátt og lágt í lok vikunnar og setja upp jólatréð og svoleiðis og svo tók ég að mér að sjá um eftirréttinn fyrir aðfangadag... mikil pressa,verður að vera eitthvað mjöööög gott!

Á eftir að vinna í 2 daga og þá er ég komin í 5 daga jólafrí;)

Engin ummæli: