föstudagur, september 09, 2005
Enn og aftur föstudagur... og þessa stundina er ég að grilla kjúlla á bjórdós og lofar mjög góðu... alla vega er þvílíkt góð lykt um allt hverfið;) Partý í kvöld og svo á morgun er bekkurinn minn að fara að hittast, við Ólöf erum búnar að plana svaka skemmtilegan ratleik m.a. og svo endum við í Thai partýi og myndakvöldi;) Á sunnudaginn er líka fullt að gerast þannig að það er skemmtileg helgi framundan!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli