SUMARIÐ ER TÍMINN...
Það er kominn lok ágúst og skólarnir eru að byrja á morgun... gleðilegu tíðindin í þessu öllu saman eru þau að ég er ekki að fara í skólann;) Ég skil samt ekki alveg hvað varð um sumarið, ekkert smá fljótt að líða. Þessi helgi er fysta helgin í 6 vikur sem ég er heima hjá mér! Ég er strax byrjuð að plana næsta sumar og það eru nú þegar ýmis plön í gangi, t.d. Kilimanjaro ganga, Hvannadalshnjúkur, Suður-Ameríku ferð og ég veit ekki hvað og hvað. Þetta sumar er ekki búið og ég er strax farin að plana næsta.... elska sumrin!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli