laugardagur, mars 19, 2005

Allt er nú til... ég er að horfa á Travel channel á digital ísland og það er enska í öðrum hátalaranum og franska í hinum! En alla vega, ég er að fara heim úr vinnunni núna og beint upp í bústað og það verður sko djammað almennilega í kvöld, vúhú!

2 ummæli:

Guðný sagði...

Úfff... ég er ansi þreytt núna. En þvílík snilld! Elska singstar.

Nafnlaus sagði...

Djöfull rokkaðir þú í singstar og búningurinn var bestur!!!!!! Kristín