sunnudagur, desember 12, 2004

Ég er í vinnunni og það er bara ekkert að gera, ég skil ekki hvað er í gangi... á þessum árstíma stoppar síminn venjulega ekki! Í gær var líka mjög rólegt og þá las ég öll Séð og heyrt blöð, nýtt líf, vikuna, bo bedre, í formi, atlantica, iceland review og mannlíf sem ég fann, skoðaði allt sem mér datt í hug á netinu og horfið á sjónvarpið þannig að það var ekki af miklu að taka þegar ég kom í morgun... svona hangs er bara ekki fyrir mig, langar frekar heim að þrífa!

Engin ummæli: