föstudagur, desember 17, 2004

Þá er verknámið búið, síðasti dagurinn var í gær en ég kíkti samt í dag til að klára að ganga frá skýrslum og svoleiðis. Ég er strax farin að sakna sjúklinganna minna! Í kvöld er partý með bekknum en svo tekur við vinna uppí Visa um helgina... og svo England á þriðjudaginn:)

Engin ummæli: