mánudagur, maí 10, 2004

Ég verð aðeins að monta mig af því að vera ekki í neinum prófum... kláraði vorprófin í mars og svo klínikina í lok apríl og gekk bara vel. Síðustu daga er ég því bara búin að vera að njóta góða veðursins sem kemur alltaf í vorprófunum.. Hahaha

Engin ummæli: