mánudagur, maí 10, 2004


Bolir til sölu

Fyrir þá sem hafa áhuga þá er ég með svakalega flotta boli til sölu, venjulega t-boli með mynd af hjarta á aðeins 1000 kr sem eru t.d. frábærir í ræktina. Svo eru fínni dömu og herrabolir, stutterma á 1800, síðerma dömubolir á 2100 og síðerma karlabolir á 2500.- kr. Æðislegir litir og sniðin eru geggjuð. Komið og gerið góð kaup!!!

Engin ummæli: