fimmtudagur, janúar 29, 2004

Dowson's Creek var svo sorglegt á mánudaginn að ég þurfti að blikka tárin í burtu á fullu... Furðulegt samt að ég sá fyrsta þáttinn í þessari seríu og svo síðasta þáttinn og í millitíðinni voru liðin örugglega 3 ár eða eitthvað álíka!!

Fyrir tölfræðiáhugamenn og alla aðra forvitna, tékkið á þessu :)

Njótið helgarinnar


Engin ummæli: