laugardagur, desember 27, 2003

Vonandi hafið þið öll haft það rosalega gott um jólin og skemmtið ykkur nú vel um áramótin en farið nú varlega elskurnar mínar og munið eftir flugeldaglerugunum ef þið ætlið að skjóta! Einnig óska ég eftir sjálfboðaliðum til að halda partý þetta umrædda kvöld:)

Engin ummæli: