sunnudagur, ágúst 31, 2003

Fjáröflunin í Kolaportinu var alveg brilliant og Rússarnir og Asíufólkið var alveg að missa sig í ilmvötnunum!! Við náðum að safna alveg slatta og stefnan fyrir útskiftarferð er tekin á Afríku eða Asíu!! Humm... ferðin er að vísu ekki fyrr en eftir tæp 2 ár þannig að það kemur í ljós:) Dagurinn endaði svo með partýi og tilheyrandi hjá Hrefnu þar sem David var "til sýnis", þetta var svaka stuð og hann var enn þá í góðum gír þegar kvöldið var á enda!!

Annars verð ég líka að mæla með American Wedding...

Engin ummæli: