föstudagur, janúar 02, 2009

Kia Ora

Thetta verdur stutt thar sem eg er ad fara ad hoppa uppi rutu a leid til River Valley en vid hofum thad sem sagt voda gott her a Nyja Sjalandi, buin ad sja og gera margt so far... eyddum aramotunum her i Taupo eftir ad hafa farid i geggjad Black Water Rafting a gamlarsdag. Erum nuna a leidinni i Tongariro national park i gonguferd og svo til River Valley og thadan til Wellington a morgun. Forum svo yfir a sudureyjuna og verdum thar til 16. jan.

Eg er ekki ad standa mig i myndadaeminu... aetli thaer komi ekki bara thegar vid komum heim!!!

Kvedja til allra fra mer og David, Gudny

Engin ummæli: