föstudagur, febrúar 01, 2008

Eg veit ad thad bida allir spenntir eftir thvi ad senda mer bref og postkort o.s.frv thannig ad her kemur adressan:

11 Salter Point Parade
Salter Point
WA 6152
Australia

Getid kikt a Google Earth :)

Annars allt gott ad fretta ur hitanum her i Astraliu. Erum buin ad fara og bada okkur i Indlandshafinu og sleikja solina. Aetla ad halda thvi afram naestu vikuna thar til skolinn byrjar.
Vid faum svo netid heim i naestu viku og tha lofa eg loooongu bloggi!

Kv, Gudny

2 ummæli:

ÍsBirna sagði...

hlakka til að fá langa bloggið með netinu heima!!
hvað ætli póstkort sé annars lengi á leiðinni frá Íslandi til Ástralíu??
Ég hefði giskað á viku?? Hálfan mánuð kannski??

Guðný sagði...

mér er sagt að það taki 5 daga að fá póst frá Sidney til Perth þannig að veit ekki hvað maður ætti að giska á frá Íslandi... segi hálfan mánuð!! Annars var ég að fá netið í þessum töluðum þannig að nú fer fréttaflutningur að komast í gang!!!