"Afsakið"
Það er stór dagur í Ástralíu í dag... Forsætisráðherran bað "stolnu kynslóðirnar" afsökunar. Sumstaðar er flaggað í hálfa stöng í dag. Stolnu kynslóðirnar svo kölluðu eru frumbyggjar sem voru teknir frá fjölskyldum sínum sem börn og látin alast upp hjá hvítum fjölskyldum. Þannig ætluðu ástralir að "úrkynja" frumbyggja landsins. Hljómar dáldið Hitlers legt verð ég að segja þótt ég viti svo sem ekki nákvæmlega um hvað þetta snýst allt saman. Merkilegt hvað maður veit lítið um sögu Ástralíu...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ég held að ég sé orðin blind því að ég finn ekki gestabókina en ég var að skoða myndirnar hjá ykkur og mikið rosalega langar mig til að koma og vera þarna á ströndinni og hjá ykkur :D :P
heyri i ykkur seinna:D
-Alexandra
Hæ. Það er eins og þið séuð á annari plánetu, bæði veðurfarslega og svo er það satt að við vitum nú engin ósköp um Ástralíu og nágrenni. Íbúðin flott, þið megið búast við okkur öllum í "sumar". Kveðja úr Tápi, Tobba og co
Skrifa ummæli