Meira um England
Verð að bæta við nokkrum jákvæðum staðreyndum um England. Í fyrsta lagi er orðið bjart kl 8 á morgnana (hef ekki vaknað fyrr svo veit ekki hvenær það birtir) og í öðru lagi er liggur við frítt að versla í matinn, grillaður kjúklingur kostar t.d. 300kr! Ég gæti alveg vanist því...
sunnudagur, janúar 13, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Já - það er annað en myrkrið hér... og maður hefði nú ekkert á móti því að fá kjúlla á 300 kall í staðinn fyrir 3000 kall!! ;)
Jæja styttist í brottför, vildi bara segja góða ferð. Ekki öfunda ég ykkur nú af tæplega 13 tíma flugi. Hlakka til að fá fréttir frá ykkur og sjá myndir frá Ástralíu.
Kv. Sunna
Ísland er náttúrulega best í heimi þrátt fyrir verð á kjúlla og daginn er farið að lengja umtalsvert núna. En góða ferð á morgun bæði tvö, það verður gaman að fylgjast með ykkur og vona ég og aðrir Tápverjar að þið verðið dugleg að blogga.
GUÐNÝYYYYY - hva ertu ekki kominn yfir hálfan heiminn og ekki ennþá búinn að "dröllast" á netkaffi eða eitthvað til að setja inn eins og eina færslu um 33 stiga hita í Singapore ???
Skrifa ummæli