sunnudagur, október 21, 2007

Grænir fingur

Ég er ekki beint fræg fyrir að vera með græna fingur... drep öll blóm sem ég kem nálægt og hef m.a. drepið tvo kaktusa úr ofþurrki um ævina!!! Geri aðrir betur... En nú hofir til betri vegar því orkedían mín er hvorki meira né minna en komin með fullt af knúbbum! Spurning um að fara að bæta við blómum:)

Engin ummæli: