Oz
Í dag fékk ég bréf frá Curtin University of Techonlogy í Perth sem byrjaði á orðinu Congratulations;) Nú þarf maður að fara að pæla í ýmsum hlutum og ákveða sig.... úff, það hefur aldrei verið mitt uppáhald að taka ákvarðanir!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Vá!!! Spennandi!!! :o)
Til hamingju!!
Vá vá vá!!!!!
Til hamingju elsku Guðný mín!!!!
Alveg frábært!!!!
Takk stelpur:) Þetta er spennó...
Skrifa ummæli