Á lífi...
Það sem er nógu merkilegt til að skrifa um það er að ég var að koma frá Englandi... sem er í sjálfu sér ekki svo óvenjulegt nema bara að núna fór ég svona surprise. Lét David ekkert vita að ég væri að koma, var bara búin að plotta með mömmu hans um að kom mér af flugvellinum og þannig... svo bara bankaði ég uppá hjá honum á föstudagskvöldi! Það var algjörlega Kodak moment að sjá svipinn á honum! Ég reyndar tók ekki eina einustu mynd í þessari ferð... en við sem sagt vorum bara eitthvað að dúllast, kíkt í búðir auðvitað og svo bara bíó og út að borða og alls konar.
Bara 3 daga vinnuvika hjá mér og svo 4 dagar í næstu viku;) vúhú... og Euro partý já Birnu og Einari á morgun... snilld framundan.
Mæli svo eindregið með því að fólk kíki á þetta forláta blogg HÉRNA. Rosa skemmtileg lesning;) hahahahah
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Æ hvað ég er glöð að sjá blogg frá þér...
Takk fyrir að blogga - og endilega halda áfram.
Bloggátak?? ok??
Hehe... já, það er alveg spurning??? þurfum að gera einhvern díl! Annars var ég að spá í hitting í pottinum hjá mér svona næst þegar sólin lætur sjá sig... hvernær sem það svo verður!!!
Skrifa ummæli