föstudagur, nóvember 17, 2006

Þar sem ég er mikið jólabarn er ég farin að telja niður til jóla... ekki nema 38 dagar í dag!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já.. það styttist. Ég er búin að kaupa 1 jólagjöf og kveikja á útiseríunni.... allt að gerast!!
hurru.. það er Eyþórsnámskeið kl. 8 daginn eftir jólahlaðborðið!! :o/

Nafnlaus sagði...

Fínt að geta kíkt reglulega hingað inn til að tékka á því hversu langt er til jóla. Ég var einmitt að pakka inn jólagjöfum um helgina og komst í þvílíkt jólaskap að annað eins hefur ekki sést.
Jólakveðjur Kolla