laugardagur, nóvember 05, 2005
Enn ein helgin byrjuð... elska helgar!! Kíkti í smá partý í gær til Birnu og Einars, takk fyrir mig! Annars er ég á námskeiði þessa helgina, þurfti að vakna fyrir allar aldir í morgun og aftur í fyrramálið þannig að ég er strax farin að bíða eftir næstu helgi! Námskeiðið er mjög fróðlegt, fjallar um verki og verkjameðferð og hvernig heilinn hefur áhrif á þetta allt saman. Pælið í því að 80 þúsund íslendingar eru með króníska verki... það ætti alla vega að vera nóg að gera hjá manni...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli